Fura tölvusnillingur með meiru aðstoðaði okkur að gera fínu heimasíðuna okkar enn fínni! Erum komnar með 'link' fyrir myndirnar okkar :) og einnig komnar með kort af Suður-Ameríku og ferðaplaninu eins og það er í dag.
Síðustu daga höfum við verið að skoða okkur um í New York - prófað hina ýmsu veitingastaði, farið í siglingu, slakað á í Central Park og verið dekraðar af Furu, besta leiðsögumanni ever!
Förum frá þessari frábæru borg á þriðjudaginn og verðum vonandi komnar til Cuzco á miðvikudaginn.
Þar til síðar. . .
mánudagur, 29. október 2007
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)