Æðislega spennó!! Ég veit nú ekki einu sinni hvert þið munið fara, hvernig væri að skella korti upp á síðuna svo maður geti alveg verið með ykkur í anda?! :)
Til hamingju með síðuna. Það verður frábært að geta fylgst með ykkur þó söknuðurinn verði mikill meðan suður-ameríku ævintýrinu stendur!!! knus og klem Fríða
Eitthvað kannast ég við þessa mynd af ykkur stöllum.. Hvenær leggið þið af stað? Eruði til í að birta ferðaplanið á síðunni fyrir þá sem hafa ekki náð að fylgjast grannt með ykkur undanfarið?
En gaman að þessu. Frábært alveg bara... ég hlakka mikið til að kíkja á allar ferðasögurnar og allt slúðrið að sjálfssögðu... það er svona þegar maður er bundinn yfir börnum og búi þá er eins gott að eiga ævintýragjarna vinkonu sem reddar málunum. Hvenær fariði annars?... kv. Erna
Ég er fyrsti gæjinn til að skrifa hér og enginn smá hönk þar á ferð. Ég vona að þið skemmtið ykkur þarna úti og komið til baka reynslunni ríkari og deili henni með okkur hinum sjálfhverfu einstaklingum.
Fariði varlega og njótiði hvers augnabliks til fullnustu.
hæhæhæææææææææ góða skemmtun í NYC.... án mín bu hu. Ég mun hugsa til ykkar í Hvíta húsinu mínu í Vermont, fæ mér kannski bara bjór í ykkar nafni. ENDILEGA hringið þegar þið komið, ERLA.... þú ert með nr mitt. Já hann Einar var settur á vakt....thats life. gg
gerið nú eitthvað almennilegt af ykkur, það er svo fjandi erfitt að gera eitthvað af sér þegar maður er orðinn ellismellur með blátt hár og í göngugrind.
15 ummæli:
jei ég er fyrst að kommenta :)
En skemmtið ykkur vel úti og látiði nú tímann líða hratt svo þið komið fljótlega heim :)
kv. Eyrún
Hingað mun ég sko koma í heimsókn á hverjum degi svo það er eins gott að þið verðið duglegar að blogga ;o)
Sjáumst á morgun Erla mín....hress und kát!
RAGGA
Æðislega spennó!! Ég veit nú ekki einu sinni hvert þið munið fara, hvernig væri að skella korti upp á síðuna svo maður geti alveg verið með ykkur í anda?! :)
Til hamingju með síðuna. Það verður frábært að geta fylgst með ykkur þó söknuðurinn verði mikill meðan suður-ameríku ævintýrinu stendur!!!
knus og klem Fríða
Frábært, hlakka til að fylgjsta með ykkur skvísur. Sakna þín nú þegar Erla mín.
luv
agusta
Eitthvað kannast ég við þessa mynd af ykkur stöllum.. Hvenær leggið þið af stað? Eruði til í að birta ferðaplanið á síðunni fyrir þá sem hafa ekki náð að fylgjast grannt með ykkur undanfarið?
Gangi ykkur vel og góða skemmtun!
María Kristín
Frábært að þið séuð með bloggsíðu, þá getur maður fylgst vel með ykkur. Vona að þessi ferð verði ótrúlega skemmtileg hjá ykkur. Þúsund kossar, Kolla
En gaman að þessu. Frábært alveg bara... ég hlakka mikið til að kíkja á allar ferðasögurnar og allt slúðrið að sjálfssögðu... það er svona þegar maður er bundinn yfir börnum og búi þá er eins gott að eiga ævintýragjarna vinkonu sem reddar málunum. Hvenær fariði annars?...
kv. Erna
hæ
Ég er fyrsti gæjinn til að skrifa hér og enginn smá hönk þar á ferð. Ég vona að þið skemmtið ykkur þarna úti og komið til baka reynslunni ríkari og deili henni með okkur hinum sjálfhverfu einstaklingum.
Fariði varlega og njótiði hvers augnabliks til fullnustu.
Not better - not worse
Just different
Hæ stelpur
Góða ferð til London í fyrramálið.
Bið að heilsa Evu & fjölskyldu og James.
Knúsar, Salka
hæhæhæææææææææ góða skemmtun í NYC.... án mín bu hu.
Ég mun hugsa til ykkar í Hvíta húsinu mínu í Vermont, fæ mér kannski bara bjór í ykkar nafni.
ENDILEGA hringið þegar þið komið, ERLA.... þú ert með nr mitt.
Já hann Einar var settur á vakt....thats life.
gg
Hæ hó aftur
Góða skemmtun í New York og knúsar og kossar til Furu
Kv. Salka
Hæ Erla sæta knús,
gerið nú eitthvað almennilegt af ykkur, það er svo fjandi erfitt að gera eitthvað af sér þegar maður er orðinn ellismellur með blátt hár og í göngugrind.
Kossar, Ingunn
hæ dúllur rokkiði new york til dauða
Skrifa ummæli